Fara í efni

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár

Myllan óskar landsmönnum gleðilegra jóla

Megið þið eiga friðsæla og gleðiríka jólahátíð með skemmtilegum samverustundum.

Mundu eftir rúgbrauðinu með jólasíldinni

Við vitum flest að undirstaða ljúffengs smurbrauðs liggur í brauðinu sjálfu þar sem helstu bragðeiginleikar þess tryggja hið fullkomna smurbrauð.

Afgreiðslutími Myllunnar yfir jól og áramót 2024

Kynntu þér afgreiðslutíma Myllunnar yfir jól og áramót 2024. Afgreiðsla Myllunnar er lokuð dagana 25. desember og 1. janúar. Smelltu og lestu nánar um pöntunartíma og afgreiðslu.
NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, sítrónubragði og núna gulrótarkökur. Taktu þær allar með í dag.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.