Fara í efni

Afgreiðsla Myllunnar um Jól og áramót

12.12.2019

Við biðjum alla sem panta vörur að kynna sér pöntunartíma og afhendingardaga því söludeild Myllunnar er lokuð frá 24. - 26. desember og 31. desember - 1. janúar. 
Við afgreiðum hinsvegar vörur 24., 26. og 31. desember en vöruúrval verður takmarkað.

ATH! Þeir aðilar sem nýta sér aðra flutningsaðila þurfa að kynna sér afgreiðslutíma þeirra.

PANTANIR og AFHENDINGARTÍMI
Pantarnir þurfa að berast til söludeildar Myllunnar í síðasta lagi eins og hér segir:   

Afhending pöntunar Dagsetning pöntunar Pöntun í siðasta lagi (kl.)
23. desember - Þorláksmessa 20.des 15:00
24. desember - Aðfangadagur 23.des 15:00
25. desember - Jóladagur   Lokað
26. desember - Annar í jólum 23.des 15:00
27. desember - Föstudagur 23.des 15:00
28. desember – Laugardagur 27.des 15:00
29. desember - Sunnudagur 27.des 15:00
30. desember - Mánudagur 27.des 15:00
31. desember - Gamlársdagur 30.des 15:00
1. janúar - Nýársdagur   Lokað
2. janúar - Fimmtudagur 30.des 15:00


*Vörur sem eiga ekki að afhendast dagana 24., 26., og 31. desember þarf sérstaklega að afpanta.
Misfarist að afpanta er það á ábyrgð viðskiptavinar.