Fara í efni

... í jólastússið, beint í bílinn, bústaðinn, í allt bara - ekkert vesen, bara beint í munninn

Bolludagurinn nálgast!

Nú styttist aldeilis í bolludaginn en í ár er hann mánudaginn 4. mars. Eins og áður höldum við hjá Myllunni bolludaginn hátíðlegan og bjóðum uppá gott úrval af bragðgóðum bollum á frábæru verði.

Bolludagsveisla Myllunnar

Tíðkast hefur í rúmlega hundrað ár á Íslandi að borða bollur á bolludaginn. Skoðaðu úrvalið okkar af bollum og gleddu samstarfsfélaganna með dásamlegum bollum á bolludaginn!

Gerðu þínar eigin bollur

Njóttu bolludagsins með fjölskyldunni og keyptu tilbúnar vatnsdeigsbollur og glassúr frá Myllunni. Hægt er að velja um karamelluglassúr, brúnan glassúr og bleikan glassúr.