Fara í efni

Hæ hó og jibbí jei!

17.06.2023

17. júní

Í dag er 17. júní, þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þessi merkilegi dagur er haldinn hátíðlegur ár hvert til að fagna stofnun lýðveldisins á Íslandi árið 1944.

Fyrir þann tíma var þessi dagur ekki minna merkilegur í hjörtu Íslendinga því að 17. júní var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, sem er talin vera ein helsta sjálfstæðishetja Íslands. Til að heiðra framlag Jóns Sigurðssonar fyrir baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði frá Dönum var þessi dagur valinn sem þjóðhátíðardagur.

Myllan sendir landsmönnum bestu þjóðhátíðarkveðjur!