Fara í efni

Afgreiðsla Myllunnar um jól og áramót

11.12.2018

Tafla1)  sýnir afgreiðslu Myllunnar yfir jól og áramót.
Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila þurfa að kynna sér afgreiðslutíma þeirra.

22. desember
23. desember
24. desember
25. desember
26. desember
27. desember
28. desember
29. desmber
30. desember
31. desember
1. janúar
2. janúar

Laugardagur
Þorláksmessa
Aðfangadagur
Jóladagur
Annar í jólum
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
Gamlársdagur
Nýársdagur
Miðvikudagur

Hefðbundin afgreiðsla
Eins og laugardagur
Afgreiðum vörur (takm.vöruúrval)
LOKAÐ
Afgreiðum vörur (takm.vöruúrval)
Hefðbundin afgreiðsla
Hefðbundin afgreiðsla
Hefðbundin afgreiðsla
Eins og laugardagur
Afgreiðum vörur (takm.vöruúrval)
LOKAÐ
Hefðbundin afgreiðsla

 

Söludeild Myllunnar er lokuð dagana 22. – 26.desember og 29.desember – 1. janúar.
Fastar pantanir eru ekki í gildi 24., 26. & 31. desember og því þarf að panta sérstaklega ef vörur eiga að afhendast þessa daga.

Tafla2) sýnir pöntunartíma miðað við afhendingardag

Pöntun þarf að berast í síðasta lagi til söludeildar  
Klukkan Dagsetning Dagur Afhendingardagur pöntunar
15:00 21. desember Föstudagur 23. desember - Þorláksmessa
15:00 21. desember Föstudagur 24. desember - Aðfangadagur
LOKAÐ     25. desember - Jóladagur
15:00 21. desember Föstudagur 26. desember - Annar í jólum
15:00 21. desember Föstudagur 27. desember - fimmtudagur
       
16:00 27. desember Fimmtudagur 28. desember – Föstudagur
16:00 28. desember Föstudagur 29. desember - Laugardagur
15:00 28. desember Föstudagur 30. desember - Sunnudagur
15:00 28. desember Föstudagur 31. desember - Gamlársdagur

LOKAÐ

    1. janúar - Nýársdagur
15:00 28. desember Föstudagur 2. janúar - Miðvikudagur