Fara í efni

Þegar við gerum okkur glaðan dag fáum við okkur kartöflubrauð frá Myllunni. Við grillum kannski pylsur eða hamborgara í leiðinni eða bara bæði. Farð‘að grilla - strax í dag, helst alla daga.

Lesa meira

Kæri viðskiptavinur, skrifstofa og vöruafgreiðsla Myllunnar er lokuð fimmtudaginn 1. maí
Til að fá sendar pantanir föstudaginn 2. maí þurfa pantanir að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 30. apríl kl. 13:30


1. maí

Við hjá Myllunni viljum óska landsmönnum velfarnaðar á þessum kröftuga baráttudegi.

Grænmetissamloka með hummus og lárperu

Holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan.

Þekkir þú heilsustefnu Myllunnar?

Kornvörur eru mikilvægur hluti af daglegu mataræði margra og eru gjarnan grunnurinn
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.