Fara í efni

Nýja lágkolvetna Lífskornið er þróað fyrir þig sem vilt „þinn dagskammt“ af góðu brauði. Hver pakkning er 145 g og 4 sneiðar. Aðeins 1,8 g kolvetni í hverri brauðsneið. 

Lesa meira

Kauptu Brioche í gómsætt smjörgrillað brauð með osti

Maður nokkur í borg englanna, Los Angeles, bjó til gómsætar grillaðar samlokur úr eggjabrauði og osti. Dagurinn varð að alþjóðlegum degi samlokunnar. Vertu memm! Fáðu þér ómótstæðilegar smjör grillaðar Brioche-samlokur með osti.

Sívinsæla Lífskorn færir þér góða orku fyrir daginn

Til að stuðla að góðu heilbrigðu líferni er gott að eiga Lífskorn í eldhúsinu sem hægt er að grípa í við öll tækifæri. Ekki stressast yfir því að þú eigir ekki brauð sem hægt er að narta í af og til eða til að smyrja nesti ofan í krakkana. Það þarf ekki gera hlutina of flókna. Kauptu Lífskorn í næstu verslun.

Þíða skal góðu beyglurnar áður en þær eru skornar

Myllan vill því koma á framfæri að æskilegt er að þíða bragðgóðu beyglurnar okkar og því er gott að taka þær út nokkrum mínútum áður en á að neyta þeirra. Við hvetjum fólk almennt að fara gætilega að því að skera frosnar vörur.
Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.