Fara í efni

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, Nutella og núna með nýju sítrónubragði. Taktu þær með í dag. - smelltu

Lesa meira

Myllan bakar fyrir landsmenn alla

Myllan hefur í áratugi bakað fjölbreytt brauðmeti og bakkelsi á hverjum degi og er um að ræða vörur sem eru í miklu uppáhaldi hjá flestum landsmönnum. Gríptu endilega með þér ljúffengt brauðmeti eða bakkelsi í næstu innkaupaferð og njóttu með ljúffengum kaffibolla eða heitu súkkulaði með rjóma í góðum félagsskap.

Lífskorn fyrir ferðalagið þitt!

Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan, hollu mataræði og hluti af þinni líkamsrækt. Lífskornabrauðin eru góð ein og sér eða með hollu áleggi að þínu vali. Við hjá Myllunni gefum þér gott úrval að grunninum og þú færð tækifæri að töfra fram eitthvað hollt og gott, því möguleikarnir eru endalausir.

Morgunverðarbeygla með lárperu (avocado)

Samsölu beyglur geta þjónað margs konar tilgangi og eru fyrir margra hluta sakir þægilegar þar sem hægt er að eiga þær í frysti og grípa til þeirra og leyfa einfaldleikanum í eldamennskunni að ráða för. Beyglurnar eru tilvaldar í að koma sér af stað á morgnanna, geta verið ljúffengar með góðu áleggi í hádeginu og þær eru ekki síður hentugar með kaffinu í eftirmiðdaginn eða sem góð kvöldmáltíð eða snarl á kvöldin.
Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.