Fara í efni

Jólaterturnar eru komnar 

Vertu viss um að tryggja þér eina eða allar fjórar - drífðu þig út í næstu búð áður en þær klárast.

Lesa meira

Bjóddu upp á heimagerða brauðtertu á aðventunni

Brauðtertur hafa lengi átt fastan sess á veisluborði landsmanna og mörgum þykja fagurlega skreyttar brauðtertur vera ómissandi í veisluna. Myllan framleiðir brautertubrauð fyrir brauðtertugerðina þína og Rúllutertubrauð frá Myllunni er líka frábær kostur í brauðtertugerð.

Heilsustefna Myllunar

Þar sem Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum, viljum við vinna markvisst að því að gera gott ennþá betra í samvinnu við neytendur.

Bjóddu upp á Myllu Jólatertu í aðventukaffinu

Það styttist í aðventuna og henni fylgir gjarnan aðventuboð í fjölskyldunni, hjá vinahópnum eða á vinnustaðnum. Það er því tilvalið að koma á óvart og mæta með Jólatertu Myllunnar.
Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.