Fara í efni

Uppskriftir

03.04.2019

Himesk ostasæla með brakandi Lífskornabrauði

Sælkerinn Bjargey Ingólfsdóttir lumar á mörgum dásamlegum uppskriftum en hún fjallaði meðal annars um skemmtilega útfærslu á hvað er hægt að nota Lífskornabrauðið, sjö tegundir af fræjum og kornum.
06.04.2017

Samloka með eggjasalati og láperu

Hér er þessi ljúffenga en einfalda uppskrift komin en ekki hika við að leika þér með innihaldið og framsetninguna. Gerðu samlokuna eins og þér finnst best...
30.03.2017

Ljúffengur heitur brauðréttur

Nú er fermingatímabilið hafið og undirbúningur veislunnar í hámarki. Margir kjósa að halda kaffisamsæti til að fagna áfanganum. Við mælum með veitingunum...
02.05.2018

Gullið og gómsætt eggjabrauð

Til eru fjölmargar aðferðir til hvernig hægt er að matreiða eggjabrauð. Í grunninn inniheldur hið gómsæta eggjabrauð einungis nokkur hráefni þ.e.a.s. egg, mjólk, kanil og brauð. Við hjá Myllunni bjóðum uppá fjöldan allan af samlokubrauðum sem eru fullkomin í það verk...
05.04.2018

Auðveld ráð með Myllusvampbotnum

Öll höfum við nóg að gera en það þýðir ekki að við getum lumað á einhverjum brögðum til þess að líta út fyrir að við höfum eytt meiri tíma í huggulegheit en við í raun gerðum. Að baka köku getur verið tímafrekt og er því tilvalið að kaupa tilbúna svampbotna sem þú getur skreytt með uppáhalds kreminu þínu.
27.07.2017

Samlokur fyrir lautarferðina

Það er frábært að fara í lautarferð í sumarfríinu. Lautarferðir eru í raun frábær leið til að brjóta upp daglegt líf og ekki kemur að sök að þær er hægt að skipuleggja með stuttum fyrirvara og þannig er hægt að elta upp besta veðrið...
10.05.2016

Camembert brauðréttur í Eurovision partýið þitt

Einn þeirra stóru viðburða sem enn sameina þjóðina er Eurovision. Hvort sem við erum eldheitir aðdáendur eða höfum bara gaman af þessu eitt kvöld á ári er víst að við viljum gjarna gera okkur dagamun þegar kemur að þessari stórskemmtilegu keppni...
22.05.2019

Marengsbomba á nokkrum mínútum

Við hjá Myllunni erum með frábært ráð við því hvernig skal skella í tertu með lítilli fyrirhöfn en við bjóðum upp á gómsæta og tilbúna tertubotna. Keyptu marengsbotn frá Myllunni...