Fara í efni

Veldu Þéttari og mýkri brauð! - Tendraðu grillið. Gerðu hamborgarann og pylsurnar meira djúsí. Prófaðu nýja kartöflubrauðið frá Myllunni strax í dag.

Prófaðu nýja pylsu-kartöflubrauðið frá Myllunni

Það eru spennandi tímar hjá Myllunni og erum við enn að gera eitthvað nýtt og betra en vinsældir nýja kartöflubrauðsins fyrir hamborgaranna kalla einnig á nýtt kartöflubrauð fyrir pylsurnar. Við hófum því að framleiða pylsu-kartöflubrauð fyrir landann.

Þú velur nýtt hamborgara-kartöflubrauð með karakter

Myllan hefur skapað þéttara og mýkra hamborgarabrauð með því að töfra fram eiginleika íslensku kartöflunnar. Gerðu hamborgarann meira djúsí - prófaðu nýja Hamborgara-kartöflubrauðið frá Myllunni strax í dag.

Kartöflubrauð er fræg og aldagömul hefð

Myllan fetar í fótspor þeirra sem nýttu eiginleika kartöflunnar fyrr á öldum og telfdu saman byltingarkenndum aðferðum í brauðbakstri. Því er ánægjulegt að eiginleikar íslensku kartöflunnar í hamborgarabrauðinu komi við sögu. Sagan heldur áfram.

Myllan skapar störf, nýtir íslenskt hráefni og stuðlar að fæðuöryggi í landinu.
Nýja brauðið er þróað á Íslandi, bakað á Íslandi og innheldur íslenskar kartöflur.
Sköpum nýjar vörur. Sköpum ný störf.
Veldu íslenska framleiðslu.