Prófaðu nýja pylsu-kartöflubrauðið frá Myllunni
Það eru spennandi tímar hjá Myllunni og erum við enn að gera eitthvað nýtt og betra en vinsældir nýja kartöflubrauðsins fyrir hamborgaranna kalla einnig á nýtt kartöflubrauð fyrir pylsurnar. Við hófum því að framleiða pylsu-kartöflubrauð fyrir landann.