Fara í efni

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, sítrónubragði og núna gulrótarkökur. Taktu þær allar með í dag.

Smakkaðu nýju Smáu Gulrótarkökurnar strax í dag!

Nú kynnum við enn eina nýjungina í Smáum kökum! Um er að ræða dúnmjúka veislu af Smáum Gulrótarkökum!

Lautarferð í blíðunni að hætti Bjargey & co

Nú á dögunum gerði Bjargey&co skemmtilega færslu þar sem hún skellti sér í lautarferð í blíðunni. Bjargey tók með sér ferska ávexti og bakkelsi frá Myllunni.

"Vinnum að'í"
að gera enn betur

Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og er hráefni Myllu vara valin...