Fara í efni

Lautarferð í blíðunni að hætti Bjargey & co

29.04.2019

Nú á dögunum gerði Bjargey&co skemmtilega færslu þar sem hún skellti sér í lautarferð í blíðunni. Bjargey tók með sér ferska ávexti og bakkelsi frá Myllunni. Eins og Bjargey segir sjálf þarf ekki að fara langt til að njóta veðurblíðunna og náttúrunnar.

Ostaslaufur og Smáar möndlukökur urðu fyrir valinu í lautarferðinni hennar Bjargeyjar en við hjá Myllunni bjóðum upp á allskyns góðgæti sem hægt er að taka með sér í lautarferðina og ferðalagið í sumar. Kringlur með kakóinu, pizzasnúðar eða ostaslaufur þitt er valið. Gerðu þér glaðan dag borðaðu nesti með fjölskyldunni.

Gríptu með þér Smáar kökur frá Myllunni. Hægt er að fá Smáar kökur í þremur bragðtegundum hver annari ljúffengari. Skoðaðu úrvalið af Smáum kökum hér!

Skoðaðu nánar færslunna hennar Bjargeyjar hér! 

Unnið í samstarfi við Bjargey og co