Fara í efni

Lífskorn er næring fyrir heilsuræktina

Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin.

Lífskorn inniheldur trefjar og steinefni sem líkaminn þarfnast

Myllan lífkorn, skýring á korni

Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin. Lífskorn er trefjagjafi þinn - fræsafn þitt og heilsurækt - hefur hátt hlutfall heilkorns, með lágt fituhlutfall og inniheldur lítið af joðbættu salti. Lífskorn inniheldur B- og E-vítamín og stein-efni sem líkaminn þarfnast. Núna bætist nýtt heilkorna Lífskorn á lista joðgjafa og D-vítamínríkra fæðutegunda. Smakkaðu.

Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni heilkornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig fyrir heilsuræktina. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina. Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds Lífskorn. Lífskorn er vegan!

 

Sex ástæður fyrir nesti og Lífskornsbollum

Hér færðu sex góðar ástæður til að smyrja þér nesti í vinnuna eða skólann - og eina góða uppskrift að auki að gómsætum Lífskornsbollum með súrsuðum rauðlauk og radísum, skinku, cheddar, Dijon-majó og steinselju. Vendu þig á góða siði - taktu með þér nesti!

Kolvetnaskerta-Lífskornabrauðið þitt inniheldur ekkert soja!

Lífskorn kolvetnaskert er brauðið þitt með aðeins 1.8g kolvetni í hverri sneið. Inniheldur ekkert soja - nei, ekkert soja en samt er kolvetnaskerta-Lífskornið frá Myllunni mjög lágt í kolvetnum. Kauptu kolvetnaskert Lífskorn í dag fyrir þig.

Taktu heilsuna föstum tökum með Lífskorni

Í dag eru Lífskornin átta með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum – sem er tilvalið að borða á meðan skammdegið ríkir.

myllan veldu íslensktMikilvægt er að lítið samfélag okkar Íslendinga geti treyst á sjálfstæða innlenda framleiðslu. 

Myllan er ferskvöruframleiðandi sem skilur að samfélagið þrífst best á fjölbreyttri matarmenningu.

Stöðug vöruþróun Myllunnar skilar okkur íslensku úrvali af ferskvörum í besta gæðaflokki. Skoðaðu hvaðan maturinn kemur - leitaðu eftir Myllu-merkinu! Myllan, þaðan sem nýtt kemur.