Fara í efni

Prófaðu gómsætar beyglur með eggjum, skinku og salati

Við þurfum öll dálitla upplyftingu annað slagið og tilbreytingu í nestinu fyrir skólann eða vinnuna og þá er tilvalið að velja beyglur, t.d. þessar með hörfræjum, birki og sesam fræjum sem henta afskaplega vel í hentugt nesti eða létta máltíð.

Ljúffengur og litríkur morgunverður

Það er fátt notalegra en góður morgun- eða hádegisverður með sínum heittelskuðu um helgar og því tilvalið að fá sér beyglur.

Bjóddu uppá nýristaðar og gómsætar beyglur

Beyglur geta þjónað margs konar tilgangi. Beyglurnar eru tilvaldar í koma sér af stað á morgnanna. Þær geta verið ljúffengar með góðu áleggi í hádeginu og þær eru ekki síður...