Spelt eða hveiti
Einstaklingar með fæðuofnæmi þola ekki ákveðnar próteinsameindir í matnum og á það einnig við um þá sem eru með glútenóþol. Munur getur verið á innihaldi einstakra próteina í mismunandi tegundum matvæla eins og t.d. hveitis...
Eftirfarandi háefni eru þeir ofnæmisvaldar sem unnið er með hjá Myllunni:
Ef þú hefur spurningar um ofnæmis- og óþolsvalda í vörum okkar endilega hafðu samband á gaedastjori@myllan.is eða í síma 510 2300 og við svörum öllum spurningum um innihaldsefni.
-