Fara í efni

Mögulegir ofnæmisvaldar

Upplýsingar um mögulega ofnæmisvalda

Eftirfarandi háefni eru þeir ofnæmisvaldar sem unnið er með hjá Myllunni:

  • Glúten
  • Mjólk
  • Soja
  • Hnetur
  • Egg
  • Sesamfræ

Ef þú hefur spurningar um ofnæmis- og óþolsvalda í vörum okkar endilega hafðu samband á gaedastjori@myllan.is eða í síma 510 2300 og við svörum öllum spurningum um innihaldsefni.



Spelt eða hveiti

Einstaklingar með fæðuofnæmi þola ekki ákveðnar próteinsameindir í matnum og á það einnig við um þá sem eru með glútenóþol. Munur getur verið á innihaldi einstakra próteina í mismunandi tegundum matvæla eins og t.d. hveitis...

Glútenlaust mataræði

Mikið hefur verið rætt og ritað um glútenlaust mataræði undanfarin misseri og oft hafa stór orð verið látin falla um skaðleg áhrif glútens. RÚV fjallar um glútenlaust mataræði á vefnum og segir að glútenlaust mataræði auki hættu á...

-