Fara í efni

Kornvörur eru einn af sex fæðuflokkunum

Fæðuhringurinn endurspeglar mikilvægi fjölbreytni í mataræði og hæfilegrar hreyfingar. Undirstaða holls mataræðis er að borða fjölbreyttan mat úr öllum fæðuflokkunum. Kornvörur eru einn af sex fæðuflokkunum og í honum eru afurðir eins og brauð. Heimilisbrauð er trefjagjafi og því góður kostur í dagsins önn. Njóttu þess með vali á hollu viðbiti og áleggi. Heimilisbrauðið frá Myllunni er hrært, hnoðað og bakað á Íslandi - Veldu íslenskt.

Uppáhalds ristaða brauð þjóðarinnar

MMR gerði könnun á því hvert uppáhalds ristaða brauð þjóðarinnar væri. Yfirgnæfandi meirihluti vill fá brauðið sitt meðal ristað. Við erum nokkuð viss um að Heimilisbrauðið er brauðið sem flestir vilja rista...

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna og ómissandi í matargerð. Heimagerðar gómsætar samlokur eru allskonar og algengt er að börn fái sér samlokur sem og fullorðnir. Að bæta álegg á milli tveggja sneiða af heimilisbrauði geta allir fjölskyldumeðlimur gert hvenær sem er, á öllum tímum sólarhringsins.

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...