Fara í efni

Heimilisbrauð jólanna er 30% matmeira

Mikilvægt er að samfélag okkar Íslendinga geti treyst á sjálfstæða innlenda framleiðslu á brauðmeti eins og Heimilisbrauði þegar á reynir. Heimilisbrauð er ferskvara, grunnfæða í matarbúri heimilisins.

Uppáhalds ristaða brauð þjóðarinnar

MMR gerði könnun á því hvert uppáhalds ristaða brauð þjóðarinnar væri. Yfirgnæfandi meirihluti vill fá brauðið sitt meðal ristað. Við erum nokkuð viss um að Heimilisbrauðið er brauðið sem flestir vilja rista...

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...