Settu ilmandi ostalaufurnar á innkaupalistann
Það er fátt betra en að gæða sér á girnilgum og bragðgóðum ostaslaufum á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ótrúlega ferskar og mjúkar, ilmandi ostaslaufur eru aðeins einn þáttur í dýrindis hádegisverði. Sérlega góðar upphitaðar!