11.09.2023
Hvernig áttu að geyma brauðið þitt?
Við hjá Myllunni erum brautryðjendur í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og eru hráefni Myllu vara valin af gæðum. Þá bjóðum við ávallt upp á úrvals heilkornavörur.
Við fáum oft fyrirspurnir um það hvernig best er að geyma vörur okkar og viljum því koma fram með nokkur góð ráð sem neytendur okkar geta haft að leiðarljósi.