04.08.2022
Fagnaðu góðri útilegu með einstökum pylsu uppskriftum
Myllan bakar nú í fyrsta skiptið lítil pylsubrauð. Þau henta vel í einstakt pylsusmakk í útilegunni. Hefurðu prófað ananas, maís, sriracha eða teríakí á pylsurnar þínar? Ef það vekur forvitni þína þá ættir þú að lesa meira :)