Fara í efni

Lífskorn er holl og næringarrík hamingja fyrir líkama og sál

03.04.2023

Holl næring er öllum nauðsynleg ekki síst börnum okkar sem eru að vaxa og þroskast. Næg hreyfing er börnum mikilvæg, ekki síður en hollt og næringarríkt matarræði. Lífskorn Myllunnar kemur þar inn til að undirstrika þar með mikilvægi samspils á milli matar og hreyfingu.

Núna þegar páskafríið og súkkulaðihátíð okkar Íslendinga er hafið er gott að huga að jafnvægi í matarræðinu, ásamt góðu og heilbrigðu líferni. Við hjá Myllunni mælum með að eiga Lífskornabrauð í eldhúsinu, sem hægt er að grípa í um hátíðarnar.

Okkar sívinsælu Lífskornabrauð og -bollur færa þér og þínum góða og næringarríka orku sem við öll þörfnumst fyrir daginn. Bragðaðu lífskornavörurnar, eða veldu þitt uppáhalds Lífskorn og ekkert stress.