Fara í efni

Við bíðum eftirvæntingarfull ...

Vinsælu Myllu Jólaterturnar koma í verslanir 24. október ár hvert. Bragðaðu þær allar og finndu þína uppáhalds. 

Styttist í dag Jólatertunnar!

Dagur Jólatertunnar er fimmtudagurinn 24.október en þá verður loksins hægt að kaupa sér Jólatertu í verslunum landsins. Terturnar eru fjórum mismunandi gerðum...

Jólaterturnar loksins komnar í verslanir!

Í dag er dagur Jólatertunnar og er því loksins hægt að fá Jólatertur frá Myllunni í verslunum landsins! Morgunþátturinn Ísland vaknar á K100 fagnaði deginum...

Vinsælasta Jólatertan er græn

Græna Jólatertan á það til að seljast upp í verslunum vegna þess hversu vinsæl hún er en það er engin ástæða til að örvænta þar sem Vinir grænu Jólatertunnar á Facebook...