Fara í efni

Dagur Jólatertunnar er 24. okt. 

Tökum forskot á sæluna því jólaterturnar eru að berast í verslanir þessa dagana - Gríptu eina, tvær eða allar fjórar.

Vissir þú þetta um hvítu jólatertuna?

Nú renna jólaterturnar frá Myllunni út í verslunum enda erum við komin með prufubásana okkar svo fólk geti prófað fleiri gerðir. Í óformlegri skoðanakönnun okkar í októberlok kom fram að

Veldu þína uppáhalds jólatertu fyrir jólin!

Hefðin að borða jólatertu festi sig í sessi á Íslandi og í dag er lagkakan frá Myllunni ómissandi um jólin. Smakkaðu þær allar og finndu út hver þín uppáhalds Myllu Jólaterta er!

Vinsælasta Jólatertan er græn

Græna Jólatertan á það til að seljast upp í verslunum vegna þess hversu vinsæl hún er en það er engin ástæða til að örvænta þar sem Vinir grænu Jólatertunnar á Facebook...