Það mætti segja að um jólahátíðina festist hefðir í sessi. Hver fjölskylda á sér sína jólahefði og Jólaterta Myllunnar er hluti af jólahefðinni hjá ansi mörgum enda, sennilega, lang, lang vinsælasta jólaterta landsins.
Hefðin að borða jólatertu festi sig í sessi á Íslandi og í dag er lagkakan frá Myllunni ómissandi um jólin. Smakkaðu þær allar og finndu út hver þín uppáhalds Myllu Jólaterta er!
Græna Jólatertan á það til að seljast upp í verslunum vegna þess hversu vinsæl hún er en það er engin ástæða til að örvænta þar sem Vinir grænu Jólatertunnar á Facebook...