Fara í efni

Ertu í fríi og komin mikil tilhlökkun í mannskapinn?

20.07.2020

Nú eru sennilega mörg í fríi og komin mikil tilhlökkun í mannskapinn enda hrikalega mikið um að velja til að stytta sér stundir. Staldraðu aðeins við og andaðu djúpt. Áður er lagt er í hann er gott að huga að því að næra sig á löngu ferðalagi. Við hjá Myllunni mælum alltaf með brauði úr Lífskornafjölskyldunni og þá sérstaklega góðu Lífskornabollunum okkar. Þær henta vel í nestið og gott er hafa eitthvað bragðgott og hollt álegg á milli.

Gríptu með þér Lífskornabollur með tröllahöfrum og chia fræjum í næstu verslun.

Lífskorn
 er trefjagjafi þinn - fræsafn þitt og heilsurækt - hefur hátt hlutfall heilkorns, með lágt fituhlutfall og inniheldur lítið af salti. Lífskorn inniheldur B- og E-vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast.

Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina. 

Öll Lífskornabrauðin eru vegan.