Fara í efni

Klassískt og ómissandi frá Myllunni um jólin

09.12.2020

Öll eigum við okkar jólahefðir og jólasiði. Börnin setja bráðum skó út í glugga, eða þrettán nóttum fyrir jól, og svo þarf að passa að allir séu í góðu skapi og prúðir. Mörg þrífa allt hátt og lágt og þau sem vilja kaupa ný jólaföt, þó ekki sé nema sokka, svo enginn lendi nú í jólakettinum.

Það má segja að ein stærsta hefðin sé að gera vel við sig. Við hjá Myllunni erum búin að vera hluti af jólum landsmanna til fjölda ára og hluti af jólahefðinni. Við vitum að jólamaturinn er aðal atriðið og eigum öll okkar uppáhalds jólarétt. Þegar kemur að undirbúningnum yfir hátíðarnar eru gómsætu jólaterturnarLífskorn í smurbrauðið, klassíska rúgbrauðið og mikilvæga rúllutertubrauðið og Heimilisbrauðið frá Myllunni ómissandi yfir jólin - þetta gómsæta og bragðgóða klassíska og svo miklu meira. Gerðu vel við þig og kauptu frá Myllunni í dag!