Fara í efni

Myllan óskar landsmönnum gleðilegra páska

15.04.2019

Páskarnir er yndislegur tími og fátt betra en að njóta páskafrísins með sínu uppáhalds fólki og njóta góðra veitinga.
Kynntu þér opnunar- og afgreiðslutíma Myllunnar um páskanna hér!

Fermingartilboð Tertugallerísins
Í ár er Tertugallerí Myllunnar með sérstakt fermingartilboð. Tilboðið gildir til 30. maí en leggja þarf inn pöntun fyrir þann tíma til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta fram í tímann.
Nýttu þér tilboðið og skoðaðu allar veitingar á tilboði á einum stað! Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og keyptu tilbúnar veitingar á tilboði fyrir veisluna.

Pantaðu tímanlega
Afgreiðslufrestur hjá Tertugalleríinu á venjulegum dögum eru 2-3 dagar. Ef þú ætlar að panta fyrir helgi þá þarftu að gera það fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Á miklum álagstímum, eins og fyrir fermingar, er betra að gefa okkur eins langan tíma og þú getur, til að öruggt sé að anna þinni pöntun. Athugaðu að afgreiðslufrestur getur lengst verulega á fermingatímabilinu. Tertugalleríið áskilur sér rétt að loka fyrir pantanir ef fyrirliggur að eftirspurn verði ekki annað. Tryggðu þér tertu í tíma. Pantaðu tímanlega.