Fara í efni

Afgreiðsla Myllunnar um páskana

12.04.2019

Pantanir þurfa að berast til söludeildar í síðasta lagi kl. 15 miðvikudaginn 17. apríl til þess að fá afgreiddar vörur um páskana því söludeild Myllunnar er lokuð dagana 18. til 22. apríl.

Afgreiðsla Myllunnar yfir páskana:
Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila þurfa að kynna sér afgreiðslutíma þeirra.

  • 18. apríl, Skírdagur, OPIÐöllum vörum nema frostvörum er dreift
  • 19. apríl, Föstudagurinn langi, LOKAÐ, dreifing fer ekki fram
  • 20. apríl, laugardagur, OPIÐ, öllum vörum nema frostvörum er dreift
  • 21. apríl, sunnudagur, Páskadagur, LOKAÐ, dreifing fer ekki fram
  • 22. apríl, mánudagur, annar í páskum, OPIÐ*, öllum vörum nema frostvörum er dreift
  • 23. apríl, þriðjudagur, OPIÐ

 *Fastar pantanir eru ekki í gildi mánudaginn 22. apríl og því þarf að panta sérstaklega ef vörur eiga að afhendast þennan dag.