Fara í efni

Pylsukartöflubrauðið er gómsætt - tendraðu grillið!

25.05.2021

Þéttari og mýkri pylsubrauð - Tendraðu grillið! 

Það er auðvitað er ekkert betra en „íslenskt grill“ – nýtt íslenskt brauð og íslenskt kjöt. Gerðu pylsurnar þínar enn gómsætari. Prófaðu eitthvað nýtt!

Myllan hefur skapað þéttara og mýkra brauð með því að töfra fram eiginleika íslensku kartöflunnar. Spennandi tilraunir þínar á grillinu með framandi sósum, salöt og djúsí íslenskar pyslur kalla á þéttara íslenskt pylsubrauð. Prófaðu nýja pylsukartöflubrauðið frá Myllunni strax í dag.

Gríptu með þér nýja hamborgarakartöflubrauðið líka!