Fara í efni

Notaðu heilsugott Lífskorn fyrir smurbrauðið

15.12.2021

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best. Töfraðu fram falleg smurbrauð með heilkorna Lífskornabrauði frá Myllunni með fjölskyldunni og skapið góðar minningar saman á nýju ári.

Notaðu heilsugott Lífskorn með 7 tegundum af fræjum og kornum - ekkert hvítt hveiti, ekkert ger yfir hátiðirnar -  grunnurinn að góðu smurbrauði. 

Lífskorn: Sjö tegundir af fræjum og kornum inniheldur hafraflögur, sólblómafræ, hörfræ, rúgkjarna, graskersfræ, sesamfræ og spelthveiti. Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum er að sjálfsögðu vegan og inniheldur brauðið ekkert ger eða hvítt hveiti. Kauptu þér Lífskorn, strax í dag.