Fara í efni

Hefðin fyrir Brioche gerð myndaðist á miðöldum

24.09.2020

Löng hefð er fyrir að gera Brioche en sagt er að hún hafi myndast á miðöldum og því er hægt að segja að Brioche sé ein elsta brauðtegundin sem til er.

Fyrsta skráða notkun orðsins Brioche er sagt vera frá 1404 og meðal bæja í norður Frakklandi er sagt að Brioche hafi verið vel þekkt í Gisor og Gournay í Normandí sem er líklega vegna ágætis smjörsins á þessu svæði.

Í gegnum tíðina hafa verið sterkar skoðanir á því hvaðan orðið Brioche kemur og hafa margar sögur um sjálft orðið og um uppruna uppskriftarinnar verið umdeilt. Í dag er almennt viðurkennt að orðið sé dregið af fornfrönsku sögninni „Brier“, að mala eða eða broyer á frönsku. Til að vinna deigið með boye eða brie er að vinna deigið með eins konar trérúllu. Oche er viðskeyti og orðið Brioche verður til. 

Nýsköpun Myllunnar hefur áhrif á matarmenninguna, eykur vellíðan og fjölbreytileika í daglegu lífi okkar Íslendinga um allt land, allan hringinn, frá Blönduósi til Blönduóss.