Fara í efni

Jólaterturnar koma í verslanir á morgun, 24. október

16.10.2020

Jólaterturnar koma í verslanir á morgun, laugardag 24. október. Við bíðum eftirvæntingarfull. 

Jólaterturnar eru handgerðar að einstakri alúð
Allar Jólatertunar eru handgerðar af einstakri alúð af bakarameisturum okkar. Jólatertan í grænu umbúðunum er brún jólaterta með guðdómlegu smjörkremi. Bláa Jólatertan okkar er hvít jólaterta með klassískri rababarasultu og er Jólatertan í hvítu umbúðunum einnig hvít jólaterta með himneskri sveskjusultu. Síðast en ekki síst er Jólatertan í rauðu umbúðunum brún jólaterta með hinu fræga smjörkremi og gómsætri hindberjasultu. Skoðaðu nánar um Jólatertuna hér!