Fara í efni

Raskanir vegna óveðurs á morgun föstudag 14. febrúar

13.02.2020

Óveður gengur yfir höfuðborgarsvæðið á morgun föstudag 14. febrúar og þess vegna má búast við röskun á dreifingu og símsvörun Myllunnar vegna óveðursins.

Farið varlega á morgun.

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.