Fara í efni

Nýttu þér frábær tilboð Tertugallerísins

12.03.2020

Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað.

Skoðaðu fermingartilboðin!  Fermingatilboðin gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann.

Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst!  Það var skylda presta að öll börn gætu sjálf lesið heilagt Guðsorð. Prestar urðu að sjá til þess að börnin lærðu að skrifa og reikna áður en þau fermdust. Mikið álag var á prestum en fræðsluefni var handskrifað og krakkar héldu dagbækur til að halda utanum fermingarfræðsluna. Í dag höfum við tölvur og netið og ná börn tökum á lestri, reikningi og skrift með hjálp frá foreldrum eða ummönnuaraðilum og skóla.

Pantaðu tímanlega
Allar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.

Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.

Pantaðu í dag – þú getur breytt afhendingartíma með viku fyrirvara
Nýttu þér frábær tilboð fyrir fermingarveisluna
Pantaðu strax í dag - með aðeins viku fyrirvara getur þú breytt afhendingu
pantana án aukakostnaðar. Ef þú þarft að breyta: sendu tölvupóst;
tertugalleri@tertugalleri.is. Gildir líka fyrir þig sem hefur pantað.