Fara í efni

Myllan óskar öllum til hamingju með Hinsegin daga!

03.08.2021

Við hjá Myllunni fögnum Hinsegin dögum 2021

Hinsegin dagar verða haldnir í ár frá 3. ágúst til 8. ágúst eins og til stóð og fögnum því vel enda ein litríkasta hátíðin á árinu. Við fögnum fjölbreytileikanum í garðinum heima, í borginni, í bænum, í bústaðnum eða í tjaldinu. Allir eiga að finna að það sé velkomið og tilheyri. Mikilvægur þáttur sýnileikans er að útmá skömmina sem oft vill fylgja því að passa ekki inn í staðlað form samfélagsins – að tilheyra ekki.

Góða skemmtun og verum góð hvert við annað!