Fara í efni

Notaðu Brioche í eggjabrauðið þitt á Jónsmessunni

21.06.2021

Haltu upp á Jónsmessu í ár! Í dag er þetta hátið sem víða er haldin hátíðleg. Við eigum margt inn svo gerðu þér glaðan dag í hádeginu og steiktu grinileg eggjabrauð með Brioche bauðinu þínu fyrir fólkið þitt.

Um Jónsmessu var sauðburði oftast lokið, búið að rýja fé og reka á fjall. Búið að verka tún en sláttur ekki hafinn. Því var þessi tími einmitt hentugasti tími sumars til þess að kasta mæðinni og gera sér glaðan dag. En einmitt þessvega er talið að Alþingi hafi verið sett niður á þessum tíma því þetta var jafnframt sá tími sem flestir gátu komist frá til þess að þinga.

Kauptu þér girnilegt Brioche brauðið í næstu verslun!