Fara í efni

Prófaðu nýtt frá Myllunni - smáar Nutella-kökur

08.06.2022

Smáu kökurnar frá Myllunni hafa verið vinsælar á kaffiborðið og í veislur. í verslunum hafa fram að þessu fengist með möndlum og súkkulaði en núna hefur Myllan hafið bakstur á smáum Nutella kökum, að sjálfsögðu með ekta Nutella.

Í pakkanum eru fjórar smáar Nutella kökur sem henta vel á kaffiborðið, ferðalagið eða tjald útileguna. Þær eru mjúkar og bragðgóðar og bakaðar á Íslandi.

Nutella hesluhnetu- og kakó kremið hefur fyrir löngu unnið hjörtu fólks. Uppruna þess má rekja til ítalska fyrirtækisins Ferrero sem notaði kremið í súkkulaði kúlur árið 1964.

Núna getur þú prófað dúnmjúkar og bragðgóðar litlar kökur frá Myllunni með ekta Nutella, allt ferskbakað hér á Íslandi.

Gríptu þær með í næstu búð!
Lestu nánar um smáar kökur frá Myllunni >