Fara í efni

Prófaðu nýja lágkolvetna Lífskornið frá Myllunni

04.01.2021

Nýjung í Lífskorni! Lágkolvetnabrauð - gott fyrir dagskammtinn alla daga!

Byrjaðu nýtt ár á því að safna góðri orku, rækta huga og líkama með nýja lágkolvetna Lífskorninu frá Myllunni. Nýja lágkolvetna Lífskornið er þróað fyrir þig sem vilt „þinn dagskammt“ af góðu brauði. Hver pakkning er 145 g og 4 sneiðar. Í 100 g eru 7,6 g af kolvetni eða aðeins 1,8 g kolvetni í hverri brauðsneið.