Fara í efni

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

22.12.2020

Nú er árið 2020 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólk Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar ykkur öll farsældar á árinu 2021.

Megi nýja árið færa ykkur yl og hlýju.

Munið eftir Myllunni alla morgna með góðu ristuðu Heimilisbrauði á nýju ári.

Með nýárskveðju frá Myllunni.