Fara í efni

Lífskorn fyrir ferðalagið þitt!

22.05.2023

Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan, hollu mataræði og hluti af þinni líkamsrækt. Í Lífskorni finnur þú góð frækorn, trefja, prótein og einstök bragðgæði. Lífskorn er því góður trefjagjafi og einstakt fræsafn og hefur hátt hlutfall heilkorns, með lágt fituhlutfall og inniheldur lítið af joðbættu salti. Lífskorn inniheldur B- og E-vítamín ásamt steinefnum sem líkaminn þarfnast og er þar að auki VEGAN!

Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni heilkornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig fyrir góða, holla og heilsusamlega lífshætti. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir þína hreyfingu. Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds Lífskorn.

Lífskorn er brauðið þitt með morgunmatnum, hádegismatnum, millimálinu, kvöldmatnum eða með kvöldkaffinu. Við hjá Myllunni veitum þér gott úrval af Lífskornabrauði sem grunn og þú færð tækifæri að töfra fram eitthvað hollt og gott, því möguleikarnir eru endalausir.

Nærðu líkamann og hugann með því að safna góðri orku og fáðu þér Lífskorn strax í dag.

Átta mismunandi tegundir

Hægt er að velja um átta mismunandi tegundir af Lífskornabrauði íLífskornafjölskyldunni.

Lífskorn, sjö tegundir af fræjum og kornum

Lífskorn, kolvetnaskert

Lífskorn, D-vítamínríkt, heilkorn og graskersfræ

Lífskorn, heilt hveitikorn og rúgur

Lífskorn, sólblómafræ og hörfræ

Lífskorn, tröllahafrar og chia-fræ

Lífskornabollur, tröllahöfrar og chia-fræ

Lífskornabollur, heilt hveitikorn og rúgur