24. október var dagur Jólatertunnar - fáðu þér uppáhalds jólatertunni þína frá Myllunni!
Við erum búin að keyra út fyrstu Jólatertunum í verslanir svo allir geti fengið sér gómsætan bita með kaffinu eða kaldri mjólk.
Komdu þér í ljúft jólaskap! Hver er þín uppáhalds Jólaterta frá Myllunni? Er það sú græna eða rauða?
Jólaterturnar eru handgerðar að einstakri alúð
Allar Jólatertunar eru handgerðar af einstakri alúð af bakarameisturum okkar. Jólatertan í grænu umbúðunum er brún jólaterta með guðdómlegu smjörkremi. Bláa Jólatertan okkar er hvít jólaterta með klassískri rababarasultu og er Jólatertan í hvítu umbúðunum einnig hvít jólaterta með himneskri sveskjusultu. Síðast en ekki síst er Jólatertan í rauðu umbúðunum brún jólaterta með hinu fræga smjörkremi og gómsætri hindberjasultu. Skoðaðu nánar um Jólatertuna hér!
Vinir grænu Jólatertunnar
Græna Jólatertan er ein sú allra vinsælasta terta Myllunnar en tertan er með sérstaka aðdáendasíðu á Facebook sem heitir ,,Vinir Grænu jólatertunnar‘‘. Græna Jólatertan á það til með að seljast upp í búðum og þá eru oft Vinir Grænu Jólatertunnar með á hreinu í hvaða verslunum hægt er að fá tertuna.