Fara í efni

Myllan óskar landsmönnum gleðilegra páska

31.03.2021

Nú er stórhátíð að ganga í garð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Myllan óskar landsmönnum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað.

Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.