Fara í efni

Lífskorn heil fjölskylda af hollustu

03.01.2022

Byrjaðu í dag að safna góðri orku, ræktaðu huga og líkama og fáðu þér Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum frá Myllunni. Gott hlutfall af góðri fitu má finna í Lífskornabrauðinu og er því brauðið frábær kostur fyrir þá sem hugsa um heilsuna. Það er bæði hollt og trefjaríkt brauð sem inniheldur hátt hlutfall heilkorns og er afar bragðgott. Það inniheldur ekkert ger, ekkert hvítt hveiti sem gerir það að verkum að brauðið er sérstaklega þétt og saðsamt. Í lífskornabrauðinu eru sjö tegundir af fræjum og kornum. Um er að ræða hafraflögur, sólblómafræ, hörfræ, rúgkjarna, graskersfræ, sesamfræ og spelthveiti. Lífskorn fæst í næstu verslun. Kauptu Lífskorn í dag!

Skoðaðu góða vöruúrvalið okkar af Lífskornabrauði.