Fara í efni

Njóttu hollan og góðan bita af lífskornabollu!

13.04.2021

Það eru fjölmörg falleg svæði og náttúruundur sem vert er að skoða og njóta með fjölskyldunni og vinum. Mesta vorsældin var um daginn og heldur áfram næstu daga! Nýttu þér tækifærið og skapaðu minningar í vorsólinni. Auðveldast og öruggast er að fylgja tryggilega með veðurspánni láta hana ákveða fyrir þig leiðina. 

Áður en haldið er upp á fjöll og eftir góðan bíltúr staldrið aðeins við og fáið ykkur lífskornabollur, hollan og góðan bita áður en haldið er lengra. Góðu lífskornabollurnar með fersku og hollu áleggi er gott fyrir langferðir. Allt er það gott sem af korni kemur!