Fara í efni

Taktu með þér hollt Lífskorn í skíðaferðina

04.02.2021

Farðu á skíði, settu á þig hjálminn og manaðu sjálfa/n þig til að taka aðeins á því. Nýttu fallegu vetrardagana með því að skíða, fara á gönguskíði, skokka eða labba úti - komdu þér í gott form.

Til að koma sér í gott form þarf að velja hollan mat sem stuðlar að góðri heilsu. Við hjá Myllunni bjóðum upp á Lífskorn sem er með gott hlutfall af góðri fitu og er brauðið því frábær kostur fyrir þá sem hugsa um heilsuna. 

Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum og Lífskorn lágkolvetna er fyrir þig sem villt taka aðeins á því í febrúar.