Fara í efni

Haltu upp á alþjóðlega dag hláturs með Lífskorn

16.03.2021

Á hverju ári þann 19. mars er alþjóðlegi dagur hláturs haldinn hátíðlegur. Vertu hress og ekkert stress eru skilaboðin fyrir helgina.

Við hjá Myllunni erum alltaf í góðu skapi og til að halda það út þarf maður að huga að heilsunni. Maður þarf að finna jafnvægi á mataræðinu svo manni líði vel. Það er sagt að góður hlátur er ígildi líkamsræktar, eykur vellíðan og fær manni til að slaka á. Við þurfum á hlátri að halda af og til. Góður hlátur og Lágkolvetna Lífskorn sem inniheldur ekkert soja en mjög hátt í próteini gefur þér forskot á alla hina að góðu jafnvægi. Fáðu þér Lífskorn lágkolvetna í dag og hafðu gaman af tilverunni.