Fara í efni

Verslunarmannahelgin 2020

27.07.2020

Afgreiðsla á vörum frá Myllunni um verslunarmannahelgina verður sem hér segir:

Hér fyrir neðan er eingöngu verið að tala um afgreiðslutíma Myllunnar. Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila eru beðnir um að kynna sér afgreiðslutíma þeirra.

ATH. Fastar pantanir eru ekki í gildi mánudaginn 3. ágúst og því þarf að panta sérstaklega fyrir þann dag ef vörur eiga að berast.

  1. ágúst laugardagur 2. ágúst sunnudagur 3. ágúst mánudagur 4. ágúst þriðjudagur
Landsbyggðin LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ OPIÐ
Höfuðborgarsvæðið LOKAÐ LOKAÐ LOKAÐ OPIÐ


Söludeild Myllunnar er lokuð mánudaginn 3. ágúst. 
Til þess að fá afgreiddar vörur dagana 1. - 4. ágúst þurfa pantanir að berast til söludeildar í síðasta lagi kl 15 föstudaginn 31. júlí.

Dagsetning
pöntunar
1. ágúst
laugardagur
2. ágúst
sunnudagur
3. ágúst
mánudagur
4. ágúst
þriðjudagur
Pöntun í
síðastalagi
31. júlí föstudagur
kl. 15:00
31. júlí föstudagur
kl. 15:00
31. júlí föstudagur
kl. 15:00

31. júlí föstudagur
kl. 15:00