Fara í efni

Ljúffengur og litríkur morgunverður

28.03.2019

 Það er fátt notalegra en góður morgun- eða hádegisverður með sínum heittelskuðu um helgar og því tilvalið að fá sér beyglur.
Beyglurnar eru bestar ristaðar en þannig nærðu fram þessari stökku en mjúku áferð. Samsölubeyglurnar eru algjört lostæti og er hægt að velja um fjórar mismunandi gerðir. Fáðu þér beyglu og toppaðu hana með þínu uppáhalds áleggi.

Skoðaðu úrvalið og kauptu þér beyglu, strax í dag!