Fara í efni

Settu ilmandi ostalaufurnar á innkaupalistann

04.04.2020

Það er fátt betra en að gæða sér á girnilgum og bragðgóðum ostaslaufum á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ótrúlega ferskar og mjúkar, ilmandi ostaslaufur eru aðeins einn þáttur í dýrindis hádegisverði. Sérlega góðar upphitaðar!

Auðvelt er að gípa ostaslaufupokann þegar þú stendur vaktina í krefjandi starfi og sömuleiðis er gott að snæða með fjölskyldunni heima í rólegheitum. Gríptu ostalaufur frá Myllunni í næsta verslunarleiðangrinum. Ostaslaufurnar eru algjört lostæti!

Settu ljúffengu ostalaufurnar á innkaupalistann núna í dag svo þú gleymir því ekki.