Fara í efni

Myllan óskar viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar

22.12.2022

Gleðilega hátíð!

Nú er tíminn til að fagna gleðinni og hlýjunni sem umlykur okkur á þessum árstíma. Verum þakklát fyrir það sem við eigum og þau sem við eigum að. Gerum það sem við getum til að töfrar jólanna nái til þeirra sem þurfa á þeim að halda. Megi andi jólanna fylla hjarta þitt með von, bjartsýni og hlýju. Myllan óskar öllum viðskiptavinum sínum og landsmönnum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.