Fara í efni

Lífskorn lágkolvetna er gott fyrir líkama og sál!

06.04.2021

Lifskorn er hamingja fyrir líkama og sál og sérlega gott sem hluti af næringarríkum hádegismat. Sá tími er mikilvægur tími til að nærast til að fá orku til næstu máltíðar. Holl næring er öllum nauðsýnleg ekki síst börnum sem eru a vaxa og þroskast. Næg hreyfing er börnum mikilvæg ekki síður en hollur matur. Lífskorn kemur þar inn til að undirstrika þar með mikilvægi samspils á milli matar og hreyfingu.

Við hjá Mylluni eru með tvær tegundir af Lífskorni. Hið nýja Lífskorn lágkolvetna sem inniheldur ekkert soja en fullt af próteini og  Lífskorn sjö tegundir af fræjum og kornum, í grænu umbúðunum, sem gott er að rista eða borða eins og það kemur með allskyns áleggi, hollu og fersku.