Fara í efni

Lífskorn undirbýrð þig fyrir heilsuræktina

24.04.2020

Það er fátt betra fyrir þig en að velja Lífskorn því við teljum heilsulegan ávinning felast í því að neyta heilkornavörur. Myllan vinnur markvisst að því að gera gott ennþá betur í samvinnu við þig.

Það að búa til ferska og næringarríka matvöru sé til góðs fyrir allt samfélagið. Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni heilkornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig fyrir heilsuræktina. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina - Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds Lífskorn.

Við bjóðum upp á úrval af heilkornavörum. Hægt er að velja um fimm mismunandi tegundir af Lífskornabrauði í Lífskornafjölskyldunni. Lífskornið í appelsínugulu umbúðunum kom á markað en það er ríkt af heilkorni, chia-fræjum og tröllahöfrum. Lífskornabrauðið í fjólubláu umbúðunum kom svo á markað en það er gert úr íslensku byggi frá Þorvaldseyri og spíruðu rúgi. Lifskornið í rauðu umbúðunum er heilkornabrauð með lágu hlutfalli fitu, sykurs og salts og fullt af næringarríkum trefjum.