Fara í efni

Gleðilegan baráttudag!

01.05.2023

Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins er fagnað þann 1. maí ár hvert. Margir nota tækifærið og fara í kröfugöngu þótt fyrir öðrum sé dagurinn frídagur sem gott er að eyða með fjölskyldu og vinum.

Við hjá Myllunni viljum óska þér velfarnaðar á þessum kröftuga baráttudegi og vonum að þú fáir að njóta hans.