Fara í efni

Það jafnast ekkert á við djúsí hamborgara í ágúst

16.08.2021

Gerðu hamborgarann þinn meira djúsí. Grillaðu djúsí borgara í ágúst með þéttari og mýkri íslenskt hamborgarakartöflubrauð. Auðvitað er ekkert betra en „íslenskt grill“  – nýtt íslenskt brauð og íslenskt kjöt. Gerðu hamborgarann þinn meira djúsí. Myllan hefur skapað þéttara og mýkra brauð með því að töfra fram eiginleika íslensku kartöflunnar. Spennandi tilraunir þínar á grillinu með framandi álegg og djúsí íslenskt kjöt kalla á þéttara íslenskt hamborgarabrauð. Prófaðu nýja hamborgarakartöflubrauðið frá Myllunni strax í dag.

Gríptu með þér nýja pylsukartöflubrauðið fyrir grillpyslurnar!