Fara í efni

Lífskorn veitir þér orku fyrir heilsuræktina

13.01.2021

Það er fátt betra fyrir þig en að velja Lífskorn því við teljum heilsulegan ávinning felast í því að neyta heilkornavörur. Myllan vinnur markvisst að því að gera gott ennþá betur í samvinnu við þig.

Það að búa til ferska og næringarríka matvöru sé til góðs fyrir allt samfélagið. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina - Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds Lífskorn.

Við bjóðum upp á úrval af heilkornavörum. Hægt er að velja um Lífskornabollur, Lífskorna formbrauð og vinsæla og heilsusamlega Lífskornið í sneiðum í Lífskornafjölskyldunni. Lífskorn sjö tegundir af fræjum og kornum, Lífskorns Lágkolvetna, Lífskorn heilt hveitikorn og rúgur, Lífskorn sólblómafræ og hörfræ, Lífskorn tröllahafrar og chia fræ, Lífskorn íslenskt bygg og spíraður rúgur, Lífskornabollur tröllahafrar og chia fræ og Lífskornabollur heilt hveitikorn og rúgur.