Fara í efni

Bolla bolla á Bolludaginn

20.02.2022

Nú styttist óðum í Bolludaginn og í ár lendir hann á mánudeginum 28. Febrúar. Þetta eru merkilegir dagar fyrir íslenskt samfélag sem marka upphaf Lönguföstu sem hefst svo með Öskudeginum á miðvikudeginum á eftir.

Að fasta var algengur kaþólskur siður sem í þessu tilfelli snérist um að sneiða hjá kjöti tvo daga fyrir Lönguföstu en á Íslandi var fastað við "hvítan mat" sem var mjólkurmatur. Við höfum auðvitað snúið þessu öllu á haus því við kýlum okkur út af saltkjöti á Sprengidaginn, þriðjudag.

Við hjá Myllunni fögnum þessum tíma enda elskum við bollur. Við höldum bolludaginn hátíðlegan og tökum forskot á sæluna með því að koma pökkuðum vatnsdeigsbollum í verslanir á fimmtudaginn fyrir helgina. Með þeim bollum er að sjálfsögðu hægt að kaupa líka Myllu glassúr en þær vörur hafa verið mjög vinsælar hjá fjölskyldum og fyrirtækjum þar sem hver og einn getur haft bolluna eftir sínu höfði.

Flestir kjósa rjóma og sultu með en margar fjölskyldur leggja á sig að útbúa Nutellakrem eða aðrar skemmtilegar fyllingar sem bæta má við. Það má einnig bæta við bragðtegundum í rjómann.

Gleddu fjölskylduna, starfsfólkið og viðskiptavini með gómsætum bollum frá Myllunni á bolludaginn.

Take part in “Bolludagur” or Bun Day festivities!

If you have lived in Iceland for some time, you must have heard about "Bolludagur" or Bun Day. The tradition starts with the Bun Day on Monday, February 28th. Followed by "Sprengidagur" (similar to Mardi Gras) on Tuesday when we celebrate with eating as much as you can of salted lamb and bean stew and the festivities reach their high on Wednesday with "Öskudagur" which is when kids go around town attaching "ash bags" to clothes and batting “the cat out of the drum”.

But it all starts with the Bun Day and Myllan bakes a lot of Buns for this festive day that can be bought in packages in the next grocery store from Thursday this week to gear up for eating as many buns as you can on Monday.

Remember, kids traditionally spank their parents to keep a tally for how many buns they are allowed to eat. So, one spank equals one bun, and a lot of fun!

By your Buns from Myllan, along with Myllan Chocolate Glazing, whip some cream, add some of your favourite jam and treat your family and work mates with totally Icelandic Buns to celebrate "Bolludagur".